Árni Kristjánsson er prófessor við Háskóla Íslands. Í rannsóknum sínum hefur Árni aðallega fengist við að skilja sjónkerfi mannsins og hvernig athygli og sjónskynjun vinna saman. Til þess hefur hann notað svartíma- og nákvæmnimælingar, rannsóknir á augnhreyfingum með háhraðaaugnhreyfingamælingum, taugasálfræðilegar rannsóknir auk rannsókna með segulómmyndun (fMRI).
Árni hefur einnig rannsakað verkan sjónskynjunar og athygli hjá fólki með kvíðasjúkdóma og hjá fólki með lesblindu. Árni er einn...
↧