Árún Kristín Sigurðardóttir er prófessor í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og klínískur sérfræðingur við deild mennta, vísinda og gæða á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Árún hefur komið að fjölda rannsókna þar sem viðfangsefnið tengist hjúkrun og kennslu hjúkrunarfræðinema. Meginviðfangsefni rannsókna hennar tengjast eflandi kennslu sjúklinga og þá sérstaklega fólks með sykursýki og aðra langvinna sjúkdóma.
Rannsóknir Árúnar á sykursýki hófust í meistaranámi hennar við Háskólann í Wales þega...
↧