Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Í tímaritinu Lifandi vísindum er stundum talað um Neanderdalsmenn og stundum Neandertalsmenn, hvor rithátturinn er réttur?

$
0
0
Sú tegund manna sem yfirleitt er nefnd Homo neanderthalensis heitir fullu nafni á fræðimáli Homo sapiens neanderthalensis. Á íslensku er rétt að skrifa neanderdalsmenn. Hefð er fyrir því að rita dýra- og plöntunöfn sem mynduð eru með sérnafni með litlum upphafsstaf, samanber til dæmis grænlandshákarl og baldursbrá. Leifar neanderdalsmanns fundust fyrst árið 1856 í dal sem hét Neanderthal en nefnist nú Neandertal. Dalurinn er við Düsseldorf í Vestur-Þýskalandi. Þýska orðið Thal eða Tal er ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604