Það er harla erfitt fyrir fiska að komast í tæri við svartfuglsegg þar sem svartfuglar verpa á þurru landi líkt og aðrir fuglar. Þegar talað er um svartfugla er átt við algenga sjófugla við Ísland, til dæmis lunda (Fratercula arctica), langvíu (Uria aalge), stuttnefju (Uria lomvia) og álku (Alca torda).
Erfitt getur reynst fyrir fiska að komast í tæri við svartfuglsegg. Lundi telst til svartfugla.
Engin fisktegund étur þess vegna svartfuglsegg, að minnsta kosti ekki að staðaldri.
Mynd:
e...
↧