Í marsmánuði 2018 voru birt 54 ný svör á Vísindavefnum. Að auki var fjölmörgum fyrirspurnum svarað með því að vísa lesendum á efni sem til er og sumum spurningum var svarað með tölvupósti og símtölum.
Svör um málvísindi, borgarastríðið í Finnlandi, erfðafræði og vísindamenn í dagatali íslenskra vísindamanna voru mest lesnu nýju svörin í marsmánuði 2018. Fimm vinsælustu nýju svörin voru þessi:
Hvers vegna er slétt tala tvö orð en oddatala eitt orð?
Af hverju varð borgarastríð í Finnlandi 1...
↧