Thamar Melanie Heijstra er lektor í félagsfræði við Háskóla Íslands og snúa núverandi rannsóknir hennar einkum að vinnumenningu, vinnuaðstæðum og kynjafjármálum innan háskóla á tíma nýfrjálshyggju.
Rannsóknir hennar hafa birst á alþjóðlegum vettvangi í vísindatímaritum og er hún meðhöfundur að nokkrum bókaköflum sem eru gefnir út af alþjóðlegum útgáfufyrirtækjum. Tvær slíkar bækur munu koma út á árinu. Í bókinni Gender Budgeting in Europe: Development and Progress, sem er gefin út af Palgrave...
↧