Gunnar Stefánsson er prófessor í tölfræði við Háskóla Íslands. Hann hefur áhuga á líkanagerð og tölfræði, sérstaklega á sviði kennslu, en einnig öðrum fagsviðum. Eftir hann liggja alþjóðlegar ritrýndar greinar í tímaritum á sviði fiskifræði, menntunar, líffræði, sálfræði og rafmynta.
Gunnar starfaði í mörg ár við tölfræði, líkanagerð og ráðgjöf á sviði fiskifræði, meðal annars um nýtingu fiskistofna á Íslandsmiðum, og tekur þátt í alþjóðlegri samvinnu um nýtingu fiskistofna, hegðun vistkerfa ...
↧