Félagsráðgjöf er heilbrigðisstétt og félagsráðgjafar sækja því um starfsleyfi til Landlæknisembættisins. Til þess að geta sótt um starfsleyfi þarf að ljúka fimm ára námi, sem felur í sér þriggja ára nám til BA-prófs auk tveggja ára MA-náms til starfsréttinda í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Nemendur sem ljúka sambærilegu starfsréttindanámi í útlöndum geta einnig sótt um starfsleyfi hérlendis.
Í siðareglum félagsráðgjafa segir:Grundvöllur félagsráðgjafar er virðing fyrir manngildi og sérst...
↧