Lilja Kjalarsdóttir er rannsókna- og þróunarstjóri hjá fyrirtækjunum KeyNatura og SagaMedica. Hún er einnig stundakennari við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Fyrri rannsóknir Lilju hafa einkum snúið að sameindafræðilegum orsökum lífsstíls- og aldurstengdra sjúkdóma.
Lilja er fædd árið 1982. Hún lauk stúdentsprófi frá náttúrufræðibraut Fjölbrautarskólans í Garðabæ árið 2001 og BS-gráðu í lífefnafræði frá Háskóla Íslands árið 2006. Hún stundaði doktorsnám í Biomedical Sciences ...
↧