Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Á hvaða snoðir komast menn?

$
0
0
Spurnining í fullri lengd hljóðaði svona: Hvaðan er orðið "snoðir" í samhenginu "að komast á snoðir um eitthvað" komið og hvað merkir það? Nafnorðið snoðir, sem notað er í kvenkyni fleirtölu, þekkist allt frá 18. öld í merkingunni ‘ávæningur, pati, leynilegar menjar einhvers’. Orðasambandið að komast á snoðir um eitthvað ‘fá veður af einhverju, hafa njósn af einhverju’ er þekkt frá fyrri hluta 18. aldar. Í Ritmálssafni er þó eldra dæmi úr Pontusrímum frá miðri 16. öld en með eintölumyndi...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604