Sigrún Helga Lund er dósent í líftölfræði við læknadeild Háskóla Íslands og tölfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu. Rannsóknir Sigrúnar miða fyrst og fremst að því að nota upplýsingar úr lýðgrunduðum gagnasöfnum til að skilja eðli og umfang sjúkdóma og annarra heilsutengdra viðfangsefna.
Hér á landi eru skráð mörg vönduð gagnasöfn, má þar nefna Krabbameinsskrá, Lyfjagagnagrunn, sjúkraskrá Landspítala og erfða- og ættarupplýsingar Íslenskrar erfðagreiningar sem eru einstakar á heimsvísu. M...
↧