Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað hefur vísindamaðurinn Jón Gunnar Bernburg rannsakað?

$
0
0
Jón Gunnar Bernburg er prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og snúa núverandi rannsóknir hans að fjöldamótmælum í samtímanum. Jón Gunnar hefur reyndar komið víða við í rannsóknum og spanna verk hans fjölmörg svið félagsfræðinnar. Doktorsverkefni hans skoðaði áhrif afbrotastimplunar á lífshlaupið, en rannsóknin var ein sú fyrsta sem veitti verulegan stuðning við hina svokölluðu stimplunarkenningu um þróun afbrotaferilsins. Langtímagögn um bandaríska unglinga voru notuð til þess að skoða hv...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604