Guðrún Kvaran er málfræðingur og prófessor emeritus. Hún starfaði um áratuga skeið við Orðabók Háskólans sem síðar varð svið innan Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Hún varð forstöðumaður Orðabókarinnar árið 2000 og sama ár prófessor við hugvísindadeild Háskóla Íslands. Við háskólann kenndi Guðrún einkum námskeið um sögu íslensks orðaforða, beygingar- og oðrmyndunarfræðiog nafnfræði við hugvísindadeild og inngang að indóevrópskri samanburðarmálfræði með sanskrít og hettitísku sem sa...
↧