Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig standi á því að í textum sem heyra undir lyfja- og læknisfræði er orðið að upphefja notað sem annað orð yfir að "virka gegn" (t.d. að eitt lyf upphefur áhrif annars lyfs) þegar almenn skýring í orðabókum fyrir orðið upphefja er: 1) "hrósa (e-m/e-u), gera hlut (e-s) sem mestan" eða að 2) "byrja, hefja (e-ð)". http://islenskordabok.arnastofnun.is/islob?ord=43387&. Ég fann þessa notkun m.a. í skýringum með notkun l...
↧