Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Af hverju þarf maður að pissa oftar og fyrr eftir kaffi- og bjórdrykkju en eftir til dæmis djús eða mjólk?

$
0
0
Manneken Pis er eitt þekktasta kennileitið í Brussel.Þvagmagn sem myndast hverju sinni fer fyrst og fremst eftir því hversu mikinn vökva maður drekkur en það er rétt hjá spyrjanda að það er ekki alveg sama hver vökvinn er. Í kaffi og bjór eru efni sem hafa bein áhrif á þvagmyndun. Þessi efni virka þó á ólíkan hátt. Í bjór er etanól sem hindrar heilann í að seyta svokölluðu þvagtemprandi hormóni sem heldur þvagmyndun í skefjum með því að auka endursog vatns í nýrunum. Ef minna er seytt a...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604