Segulómmyndir eru alltaf stafrænar (e. digital) vegna þess að tæknin er í eðli sínu þannig að tölva er notuð til að reikna og birta mynd, en myndi byggir á athugun á því hvernig efni líkamans haga sér í segulsviði. Tæknin á bak við segulómmynd er nokkuð flókin og lesa má meira um hana í svari við spurningunni Mig vantar svo að vita hvernig segulómun (MRI) fer fram?
Á Íslandi eru gerðar segulómrannsóknir á öllum stærstu myndgreiningardeildum og sumar hafa fleiri en eitt segulómtæki. Munur mill...
↧