Í heild hljóðaði spurningin svona:Er algengt að húsnæðisverð (reiknuð húsaleiga) sé hluti af vísitölu neysluverðs (VNV) sem mæld er í OECD-ríkjum og eru einhver rök fyrir því að hafa húsnæðisverð sem hluta VNV?
Tölfræðideild Sameinuðu þjóðanna (e. United Nations Statistical Department) samræmir aðferðafræði við söfnun og vinnslu upplýsinga um neyslusamsetningu og neysluverðsþróun. Neysluútgjöld eru flokkuð í 14 flokka eða bálka eftir tilgangi (Classification of Individual Consumption by Purp...
↧