Spurningin var upphaflega:
Hvernig virkar bitcoin og aðrar rafmyntir og má eiga þær á Íslandi þrátt fyrir gjaldeyrishöftin?
Hver er munurinn á rafeyri eins og bitcoin og venjulegum peningum?
Tæknin sem rafeyrir byggir á er oft kennd við ‘blockchain’ á ensku. Engin íslensk þýðing á þessu hugtaki hefur náð að festast í sessi en til dæmis mætti tala um grunnkeðju, færsluvað eða færsluvöndul. Hér verður talað um grunnkeðju. Hún er rafrænt bókhaldskerfi sem heldur utan um rafeyri, það er al...
↧