Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Getið þið sagt mér eitthvað um stjörnuna Vestu?

$
0
0
Vesta, eða 4 Vesta, er smástirni sem talið er leifar frumreikistjörnu með lagskipta innviði. Vesta er mun breiðari um miðbaug en pólana (560 til 578 km á móti 468 km) en meðalþvermálið er um 530 km. Vesta inniheldur um 9% af heildarmassa smástirnabeltisins og er næstmassamesta fyrirbærið í beltinu á eftir dvergreikistjörnunni Seresi. Þýski stjörnufræðingurinn Heinrich Wilhelm Olbers fann smástirnið þann 29. mars 1807 og var það nefnt Vesta eftir rómverskri gyðju heimila og arinelds. Vesta er ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604