Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602

Hvernig var leikhús í Skandinavíu á miðöldum?

$
0
0
Leikhúsbyggingar voru ekki til á Norðurlöndum á miðöldum. Það sama á reyndar við um um flest önnur Evrópulönd á sama tíma (um miðaldaleikhúsið annars staðar, sjá til dæmis Axton 1974; Tydeman 1978; og Wickham 1987). Elstu varðveittu leikrit Norðurlanda eru flest frá síðari hluta 16. aldar (Tobie Comedia (gefið út 1550), De uno peccatore qui promeriut gratium (handrit: seinni hluti 15. aldar) frá Svíþjóð, Ludus de Sancto Canute duce (handrit: snemma á 16. öld) og Dorotheæ Komedie, Comaedia de San...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602