Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Stendur íslenska skattkerfið sig verr í að endurdreifa verðmætum í þjóðfélaginu og standa undir menntuðu velferðarsamfélagi en skattkerfin í Noregi, Svíþjóð, Danmörku eða Finnlandi?
Skatt- og útgjaldakerfi hins opinbera hafa margvísleg áhrif á dreifingu verðmæta milli þjóðfélagsþegnanna. Ekkert einfalt svar er við þeirri spurningu hvort eitt kerfi standi sig betur eða verr en önnur í þeim efnum. Til þess eru matskennd gildisatriði of mörg og samanbur...
↧