Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4685

Hvert er farið fram í rauðan dauðann?

$
0
0
Upphaflega spurningin hljóðaði svo:Af hverju segir maður fram í rauðan dauðann? Hvaða rauði dauði er það? Rauður jarðvegur, mold, gröf? Orðasambandið fram í rauðan dauðann þekkist að minnsta kosti frá fyrsta þriðjungi 17. aldar. Merkingin er ‘eins lengi og unnt er’. Elsta heimild í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er úr bók eftir Arngrím Jónsson lærða sem gefin var út á Hólum 1618: draga þig so wr Drottins Verndar skiole / og j raudan Daudan. Hugsanleg skýring á orðasambandinu fram í ra...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4685