Allur vélbúnaður sem er tengdur við tölvuna þarf á rekli að halda.Rekill (e. driver) sér um samskipti við vélbúnað í tölvum. Allur vélbúnaður sem er tengdur við tölvuna þarf á rekli að halda svo hægt sé að nota hann.
Fjölmargir reklar eru til staðar í stýrikerfi tölvunnar. Þegar nýr hlutur er tengdur við tölvu spyr tölvan stundum um rekla; þetta gerist vegna þess að stýrikerfið kannast ekki við vélbúnaðinn og veit ekki hvernig á að nota hann. Þá þarf að hjálpa tölvunni með því að sækja rekla ...
↧