Í lokakafla 9. sinfóníu Beethovens er kvæði Friedrich Schillers (1759-1805), Óðurinn til gleðinnar, flutt af söngvurum. Þegar 9. sinfónían var frumflutt höfðu einsöngvarar og kór aldrei stigið á svið í verki sem bar yfirskriftina „sinfónía“ og sýndist sitt hverjum um uppátækið.
Minnismerki um Ludwig van Beethoven (1770–1827) á Beethoventorgi í Vínarborg.
Enskur gagnrýnandi skrifaði eftir fyrsta flutning í Lundúnum árið 1825 að sinfóníuna þyrfti að skera niður um helming og lokakaflann þyr...
↧