Hér er einnig svarað eftirfarandi spurningum:
Hver er saga Babýlon, hvar er hún staðsett og hver eru hennar aðaleinkenni? (Íris)
Eru enn þá til ummerki um að Babýlon hafi verið til? (Bryndís)
Eru til áreiðanlegar heimildir um hengigarðana í Babýlon? Er til nákvæm lýsing á því hvað þetta fyrirbæri var? (Hafsteinn)
Babýlon er ein frægasta borg Mesópótamíu til forna. Rústir borgarinnar eru í um 94 km fjarlægð suðvestur af borginni Bagdad í Írak. Nafnið Babýlon er talið koma frá orðinu bav-i...
↧