Upprunalega hljóðaði spurningin svona:Sjórinn er um 97% af öllu vatni á jörðinni og það gefur okkur 3% í annað vatn. Hversu mörg prósent af þessum þremur prósentum er drykkjarhæft vatn?
Til þess að svara þessari spurningu þarf fyrst að reyna að átta sig á því hvað átt er við með hugtakinu drykkjarhæft vatn. Nær það yfir allar ferskvatnsbirgðir Jarðar, er það allt það ferskvatn sem er á aðgengilegu formi eða er átt við það ferskvatn sem er bæði aðgengilegt og óhætt að drekka að teknu tilliti t...
↧