Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvaða dýr lifa í laufskógum?

$
0
0
Laufskógar eru ríkjandi á tempruðum og frjósömum svæðum jarðar þar sem sumrin eru venjulega hlý og rök og vetur mildir. Helstu einkenni þeirra eru sumargræn tré sem fella lauf á haustin eftir að hafa skartað fallegum haustlitum. Helstu trjátegundir laufskóganna eru eik, askur, beyki og hlynur. Laufskógabeltið er með bestu landbúnaðarsvæðum jarðar. Af þeim sökum hefur mikið verið gengið á laufskóga til þess að auka ræktarland og því eru stórir samfelldir laufskógar að miklu leyti horfnir. Enn...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604