Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Á heiðskírum degi má sjá útblástur frá þotu sem flýgur yfir. Vildi spyrja hvort þessi strókur sé „stýrður“, það er á valdi flugstjórans, eða er allan tímann „blásið út“ meðan flogið er? Í Landsveitinni er víður sjóndeildarhringur, þar erum við með sumarbústað. Vegna flugleiðar yfir Heklu sjást oft fimm-sex strik á himninum um klukkan 16 á daginn, ef heiðskírt er. Sem sagt alltaf strókur eða ekki alltaf?
Stutta svarið við þessari spurningu er einfa...
↧