Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Er hægt að sjá á hvaða landsvæði gíraffi býr eftir blettamynstri hans?

$
0
0
Lengi vel var talið að gíraffar tilheyrðu allir einu og sömu tegundinni. Nýlegar rannsóknir benda hins vegar til þess að gíraffar tilheyri fjórum tegundum og nokkrum undirtegundum, misjafnt eftir fræðimönnum hversu margar þær eru taldar vera. Hver tegund hefur sitt sérstaka blettamynstur. Þar sem tegundirnar lifa á afmörkuðum svæðum og blandast ekki hver annarri er því hægt að sjá út frá mynstrinu frá hvaða svæði í Afríku gíraffi er ættaður. Norður-gíraffinn (Giraffa camelopardalis) lifi...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604