Upphaflega spurningin hljóðaði svo:Getur sullur borist í fólk sem neytir lambakjöts ef afurðin hefur verið fryst áður en til neyslu hennar kemur? Í stuttu máli: Drepst sullur (bandormur) við frystingu eða suðu?
Bandormar eru sníkjudýr með flókinn lífsferil þar sem fullorðinsstigið (bandormurinn) lifir í þörmum lokahýsils en lirfustigið (stundum vökvafylltar blöðrur sem nefnast sullur) lifir í einhverjum millihýsli. Eggin berast út úr lokahýslinum með saurnum. Hjá sumum bandormum fjölga lirfur...
↧