Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Geta kollagen og elastínþræðir í snyrtivörum haft áhrif á hrukkumyndun?

$
0
0
Kollagen og elastín eru byggingarprótín og meðal þeirra allra mikilvægustu í bandvefjum mannslíkamans, þar með talið í húðinni. Bandvefir tengja saman hina ýmsu vefi og líffæri líkamans og halda þannig skipulagi innan líkamans. Kollagen er langalgengasta prótínið í rýmum utan frumna í bandvefjum og er því afar mikilvægt. Það kemur fyrir í mismunandi byggingarformum eftir því hvar í líkamanum það er og hvaða hlutverki það gegnir nákvæmlega, en oftast er það á formi þráða úr peptíðkeðjum sem...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605