Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651

Hver eru allra nýjustu nýyrðin í íslenskri tungu?

$
0
0
Ný orð bætast sífellt við, bæði meðvitað og ómeðvitað, og því er ekki unnt að koma með ákveðið svar við því hver eru allra nýjustu nýyrðin í íslenskri tungu. Svokallaðar augnablikssamsetningar verða til á degi hverjum þar sem nýyrði eru mynduð um leið og þegar þörf er á og yfirleitt án mikillar umhugsunar. Dæmi um slík orð gæti verið tepokatöng eða vindsængurpoki. Merkingin er venjulega auðskiljanleg og orð af þessu tagi eru almennt ekki í orðabókum. Þegar nýyrði er myndað er ekki hægt að se...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4651