Upprunalega spurningin var á ensku:What was the name for the color of orange (appelsínugulur) before oranges (appelsína) were known in Iceland?
Elsta dæmið í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans um orðið appelsína er úr ritinu Sonur gullsmiðsins á Bessastöðum. Bréf Gríms Thomsens og varðandi hann 1838–1858 en bréfið sem um ræðir er frá 1858.
þakklæti fyrir abelsínurnar
Rithátturinn skiptir hér litlu máli, er greinilega framburðarmynd. Aðeins yngra dæmi er úr ritinu Ný sumargjöf frá 1862:
...
↧