Upprunalega hljóðaði spurningin svona:Hvað er DNA og hvernig virka DNA-próf?
Til þess að svara fyrri hluta upprunalegu spurningarinnar er vísað á svar Guðmundar Eggertssonar við spurningunni Hvað er DNA og RNA og hvert er hlutverk þeirra?
Engir tveir einstaklingar hafa sama erfðaefni, nema auðvitað eineggja tvíburar.[1] Ástæðan er sú að í erfðaefni er breytileiki sem verður til vegna stökkbreytinga erfðaefnis og endurröðunar á litningunum. Breytileiki í DNA er margskonar, en hér útskýrum ...
↧