Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað er pipar og hvernig verður hann til?

$
0
0
Pipar er krydd úr berjum piparjurtarinnar (Piper nigrum). Piparjurtin er klifurjurt upprunnin í hitabelti Asíu. Jurtin getur náð 4-6 metra hæð. Þriggja til fjögurra ára gömul byrjar jurtin að blómstra litlum hvítum blómum sem verða að berjum og kallast piparkorn. Til eru nokkrar gerðir af pipar og fer bragð og litur eftir því hvernig piparkornin eru meðhöndluð. Orðið pipar kemur upprunalega úr sanskrít, þar var orðið pippali notað um svonefndan langpipar (Piper longum). Óþroskuð ber pipar...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604