Höfundur þessa svars hefur áður svarað tveimur spurningum sem beint var til Vísindavefsins um hugsanlegan kostnað vegna Icesave-samninga:
Hvað hefði Lee Buchheit-samningurinn kostað ef hann hefði verið samþykktur?
Hvað hefðu Svavars-samningarnir kostað ef þeir hefðu verið samþykktir?
Þegar fyrra svarið var skrifað lágu ekki allar forsendur fyrir matinu endanlega fyrir og eftir að seinna svarið birtist var höfundi bent á ákvæði í samningunum og sem ekki var réttilega tekið tillit til í...
↧