Spurningar um traust koma reglulega upp þegar málefni samfélagsins eru rædd. Nýlega hafa til dæmis birst kannanir sem varpa ljósi á þverrandi traust til mikilvægra stofnana í samfélaginu, ásakanir um afglapahátt í viðskiptalífinu hafa dregið hugtakið fram og stjórnmálamenn hafa verið ásakaðir um að bregðast trausti kjósenda. Eins og alltaf þegar slík umræða kemur fram er stutt í að þeir sem hafa orðið fyrir gagnrýni leiti í skyndilausnir. En það getur verið varasamt að leggja alla áherslu á að b...
↧