Moskítóflugur eru mýflugur.
Tvívængjur (Diptera) skiptast í þrjá undirættbálka, Nematocera (mýflugur), Brachicera (ránflugur) og Cyclorapha (eiginlegar flugur). Nematocera, eða mýflugur, eru margar ættir, og þar á meðal eru hrossaflugur (Tipulidae), rykmý (Chironomidae), bitmý (Simuliidae) og moskítóflugur (Culicidae).
Rykmý, sem er algengt við vötn, bitmý, sem er algengt við ár og moskítóflugur, sem eru algengar í útlöndum í kringum tjarnir og mýrlendi, einnig ár og leiruskóga, eru sem ...
↧