Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Af hverju heita rúsínur þessu nafni?

$
0
0
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona: Af hverju heita rúsínur þessu nafni en aðrir þurrkaðir ávextir eru bara kallaðir t.d. þurrkaðir banananar, þurrkuð jarðarber o.s.frv.? Orðið rúsína er tökuorð í íslensku yfir þurrkuð vínber. Elsta myndin er rúsín og kemur fyrir í Guðbrandsbiblíu 1584 (1Sam 25:18). Þá mynd notaði einnig Þorlákur Skúlason í biblíuþýðingunni 1644 og Steinn Jónsson í þýðingunni 1728 en í þýðingunni frá 1813 er komið orðið rúsína. Hallgrímur Pétursson notaði myndina rús...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604