Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653

Slær hjarta hunda tvisvar sinnum hraðar en manna?

$
0
0
Hjartsláttartíðni spendýra er afar breytileg milli tegunda. Grunnreglan er sú að því stærri sem dýr eru því hægari er hjartslátturinn. Sem dæmi má nefna að hjá sumum smáum spendýrum, svo sem leðurblökum (Microchiroptera) er hjartsláttartíðnin um 750 slög á mínútu (sl./mín.) en að jafnaði um 30 sl./mín. hjá fullorðnu kameldýri (Camelus sp.). Hjá steypireyði (Balaenoptera musculus), stærsta spendýri jarðar, slær hjartað aðeins 6 sinnum á mínútu enda er hjartavöðvinn á stærð við smábíl. Þá má geta ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4653