Hér er hlaupið fram og til baka.Atviksorðsliðurinn til baka er tvö orð. Við skrifum 'farðu til baka' alveg eins og ritað er 'farðu til vinstri' eða 'farðu til hægri'. Eins er skrifað að eitthvað sé 'baka til'.
Í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Er rétt að Darwin hafi dregið kenningu sína til baka vegna eigin trúarskoðana? er sagt frá því að Darwin hafi ekki dregið þróunarkenningu sína 'til baka'. Ekki ætti að skrifa að hann hann hafi dregið kenningu sína 'tilbaka'.
Spurningi...
↧