Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4657

Hvernig má réttlæta það að gefa sér frumsendur í stærðfræði, án þess að sanna þær?

$
0
0
Upprunalega spurningin hljóðaði svona: Hvernig má réttlæta það að gefa sér frumreglur í stærðfræði, án þess að sanna þær? Sem fræðigrein er stærðfræði byggð upp þannig að nýjar niðurstöður eru leiddar út (sannaðar) á grundvelli þeirra niðurstaðna sem þegar eru komnar. Í upphafi byrjar maður því með tvær hendur tómar og án þess að gefa sér einhverjar frumreglur í upphafi kæmist maður ekkert áfram. Slíkar frumreglur eru kallaðar frumsendur á íslensku, en í mörgum tungumálum er notað orði...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4657