Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Er stærðfræði raunvísindi eða hugvísindi?

$
0
0
Það er að vissu leyti samkomulagsatriði hvort stærðfræði flokkist til raunvísinda eða hugvísinda. Það má líka færa rök fyrir því að stærðfræði tilheyri hvorki raunvísindum né hugvísindum. Af öðrum fræðigreinum á stærðfræði að mörgu leyti mest sameiginlegt með greinum eins og rökfræði (e. logic) og ákvörðunarfræði (e. decision theory). Í þessum greinum eru aðferðir sem byggjast eingöngu á rökhugsun, svo sem sannanir, notaðar til að komast að niðurstöðum um óhlutstæð eða afstrakt fyrirbæri, ei...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605