Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Góðan dag. Ég er í veðmáli við yfirmann minn og ef ég hef rétt fyrir mér þá fæ ég launahækkun. Spurningin mín er þessi: Er tvinnTALAN $i$, tala? Eins og þegar við tölum um kvaðratrótina af -1 þar sem svarið er $i$. Kærar þakkir.
Vísindavefurinn er stundum beðinn um að leysa úr ágreiningi og sætta málsaðila. Fyrr á þessu ári leystum við úr flóknu deilumáli í bankakerfinu og við höfum einnig tekið að okkur mál sem varða nánustu samskipti fólks. Um þ...
↧