Vísindamenn hafa mikið rannsakað áhrif geislunar á útvarpsbylgjutíðni á heilsu fólks, en þar undir fellur geislun frá þráðlausu neti. Það er á fárra færi að kynna sér allar rannsóknir sem til eru á þessu sviði og þess vegna er skynsamlegt að skoða hvað alþjóðastofnanir eða hópar vísindamanna hafa um málið að segja.
Hjá Evrópusambandinu er til nefnd sem hefur það hlutverk að fjalla um nýgreinda og vaxandi heilbrigðisáhættu. Hún nefnist á ensku Scientific Committee on Emerging and Newly Identif...
↧