Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Nú segja Íslendingar sæng og dýna meðan Danir segja seng og dyne (seng þýðir þá rúm) og dyne þýðir sæng. Það hefur mikið verið rætt á okkar heimili sem er íslenskt og danskt, hvort sé upprunalega rétt. Það er hvort rugluðumst við Íslendingar eða Danir á merkingu eða notkun þessara orða.
Orðið sæng kemur víða fyrir í fornum ritum og þá í merkingunni 'rúm, hvíla'. Hér eru fáein dæmi fengin úr orðabók Johans Fritzners (III:640):
hann kemr at e...
↧