Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Um hvað er Íslendingabók Ara fróða?

$
0
0
Íslendingabók er yfirlit yfir sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til ársins 1118. Hún var samin á árunum 1122–32 af prestinum Ara Þorgilssyni (1068–1148) sem hlaut síðar viðurnefnið hinn fróði. Sagt er frá helstu landnámsmönnum, fyrstu lagaskipan, setningu Alþingis, skiptingu landsins í fjórðunga og fundi Grænlands en lang nákvæmust er frásögnin af kristnitökunni og sögu íslensku kirkjunnar. Sagt er frá erlendu biskupunum sem komu til landsins að boða kristni og fyrstu íslensku biskupunum, ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603