Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvernig rata himbrimaungar til vetrarstöðvanna?

$
0
0
Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona: Hvernig rata himbrimaungar til vetrarstöðva fyrst foreldrarnir fara á undan? Þegar ungar himbrima verða eftir á klakvötnum sínum hafa þeir ekkert til að leiðbeina sér annað en eðlisávísun og reynsluna sem þeir hafa öðlast eftir aðeins um 11 vikna umsjá foreldra sinna. Erfitt er að segja til um hvort uppeldi spili einhvern þátt í vetrarfari himbrima. Þótt ungarnir séu byrjaðir að fljúga áður en foreldrarnir yfirgefa þá, er talið líklegast að eðlisá...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604