Ferðamönnum á Íslandi hefur fjölgað mjög ört undanfarin ár. Nú er svo komið að árið 2016 munu um ein og hálf milljón gesta koma til landsins. Það er þreföldun á aðeins fimm árum, árið 2011 voru gestir um hálf milljón.
Nokkrir samverkandi þættir stuðla að þessari aukningu. Árið 2010 fékk landið eina bestu kynningu sem hugsast getur þegar Eyjafjallajökull gaus og olli röskun á flugi víða um heim. Þar með urðu margir meðvitaðir um landið, hvar það er og hvað þar er að finna. Þar við bætist að au...
↧