Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvers konar dýr eru sævespur, eru þær mjög eitraðar?

$
0
0
Sævespur (Cubozoa) tilheyra fylkingu hveldýra eða holdýra (Cnidaria) líkt og kóraldýr (Anthozoa) og marglyttur (Scyphoza). Á ensku er þessi hópur hveldýra kallaðar 'box jellyfish' vegna teningslaga forms möttulsins. Sævespa (Chironex sp.) Nokkrar tegundir sævespa framleiða afar öflugt eitur. Þekktust þessara tegunda er Chironex fleckeri, sem gjarnan kallast 'sea wasp' á ensku og mætti nefna sævespu á íslensku. Hún er venjulega talin banvænasta hveldýrið. Á tímabilinu frá 1884 til 1996 er h...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604